Velkomin

PADIAf óviðráðanlegum ástæðum er engin starfsemi hjá Köfunarfélaginu

Velkomin á vef Köfunarfélagsins - Köfunarskólanns.

Langar þig að læra að kafa eða bara að prófa? Köfunarfélagið býður upp á námskeið frá grunnnámi upp í atvinnumennsku í sportköfun ásamt því að bjóða reglulega upp á prufutíma í köfun fyrir einstaklinga og hópa.

70% af plánetunni okkar er undir yfirborði sjávar. Þar leynist nýr og spennandi heimur með endalausum möguleikum sem margir missa af. Láttu draumin rætast, það er aldrei of seint. Upplifðu eitthvað nýtt og lærðu að kafa. Skelltu þér útí með okkur.

Skoðið námskeið Köfunarfélagsins. ATH! Við bjóðum nú upp á enn fleiri sérhæfingar en fyrr!